Alþingi 2005

Árni Torfason

Alþingi 2005

Kaupa Í körfu

Halldór Blöndal, forseti Alþingis, vítti Lúðvík Bergvinsson, þingmann Samfylkingarinnar, í umræðum á Alþingi í gær, fyrir ummælin: "Forseti, ég hef hér orðið." Lúðvík mótmælti þessum vítum, en Halldór áréttaði að það væri skylda einstakra þingmanna að sýna þinginu og forseta þess tilhlýðilega virðingu og hreyta ekki til þeirra ónotum. MYNDATEXTI: Lúðvík Bergvinsson, þingmaður Samfylkingarinnar, í ræðustól.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar