Steen Thomsen

Þorkell Þorkelsson

Steen Thomsen

Kaupa Í körfu

KAUPRÉTTARSAMNINGAR við stjórnendur banka eru að sumu leyti frábrugðnir kaupréttarsamningum við stjórnendur annarra fyrirtækja, að sögn Steens Thomsens, prófessors og forstöðumanns miðstöðvar um stjórnarhætti fyrirtækja við Viðskiptaháskólann í Kaupmannahöfn. Ástæðuna segir hann liggja í því hversu sérstök starfsemi banka er. M.a. séu þeir oft stórir og þýðingarmiklir í hagkerfi hvers lands sem innláns- og útlánsstofnanir og ólíkt því sem gerist með önnur fyrirtæki hlaupi ríkið gjarnan undir bagga með þeim ef illa fer. MYNDATEXTI: Steen Thomsen

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar