Terrorismi í Borgarleikhúsinu

Þorkell Þorkelsson

Terrorismi í Borgarleikhúsinu

Kaupa Í körfu

SPRENGJUHÓTUN á flugvelli kemur af stað keðjuverkun og atburðarás sem áhorfendur fylgjast með. Að lokum er það þó ekki hótun hryðjuverkamanna heldur afbrýðisemi og illa upp alið barn sem valda mesta óskundanum. Þetta er í stórum dráttum efni leikritsins Terrorisma eftir bræðurna Oleg og Vladimir Presnyakov sem frumsýnt verður á nýja sviði Borgarleikhússins í kvöld. MYNDATEXTI: Þór Tulinius og Sveinn Geirsson í hlutverkum sínum í Terrorisma.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar