Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur

Kaupa Í körfu

VERSTI óvinur lítilla tungumála er hreintungusinnar, sem láta þeim sem ekki tala eða skrifa eins og þeir líða illa með þekkingu sína á eigin tungumáli. Tökuorð eru ekkert verri fyrir þróun og viðhald tungumála en sú stefna að finna upp nýyrði í stað tökuorða. Þetta er skoðun David Crystal, ensks prófessors og sérfræðings í tungumálum, sem hélt fyrirlestur um fjölbreytileika tungumála við opnunarathöfn ráðstefnunnar Samræður menningarheima, í gær. MYNDATEXTI: David Crystal

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar