Málþing um fíkniefni

Árni Torfason

Málþing um fíkniefni

Kaupa Í körfu

NÝ deild við Háskólann í Reykjavík, kennslufræði- og lýðheilsudeild, sem tekur til starfa í haust, mun bjóða upp á þrjár meistaranámsbrautir og eina grunnnámsbraut fyrir fólk sem hyggst vinna með börnum og ungmennum innan og utan skóla. MYNDATEXTI: Við vitum að námsárangur barna ræðst að verulegu leyti af þáttum sem liggja utan skólans sjálfs," segir dr. Inga Dóra Sigfúsdóttir deildarforseti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar