Enski kálfurinn

Sigurður Elvar

Enski kálfurinn

Kaupa Í körfu

Ég verð nú að viðurkenna að það er ég sem sé til þess að það er horft á beinar útsendingar frá fótboltanum á mínu heimili. Maðurinn minn, Leó Ragnarsson, er ekkert ósáttur við það. Það eru víst ekki margar konur sem hafa slíkan áhuga á fótboltanum en mér líður mun betur þegar ég horfi á góðan fótboltaleik en að vera að horfa á bandaríska framhaldsþætti eða eitthvað slíkt," segir Halldóra Gylfadóttir, fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, en hún vann fjölmargra titla sem leikmaður með ÍA eftir að hún flutti á Skagann árið 1984, þá rétt orðin 16 ára. MYNDATEXTI: Ragnar Leósson, Guðfinnur Leósson, Halldóra Gylfadóttir og Maren Leósdóttir halda öll með Manchester United en eiginmaður Halldóru, Leó Ragnarsson, er að þeirra sögn á meðal stuðningsmanna liðsins. En Leó var fjarverandi í vinnu þegar myndin var tekin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar