Vigdís Finnbogadóttir

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Vigdís Finnbogadóttir

Kaupa Í körfu

Margtyngdir Íslendingar rækta móðurtunguna Fullorðnir og börn eru hvött til að nema tungumál á árinu. Evrópskt tungumálaár/ Evrópubúar leggja sérstaka rækt við tungumálin á þessu ári. Gunnar Hersveinn átti samtal við Vigdísi Finnbogadóttur velgerðarsendiherra tungumála hjá UNESCO. MYNDATEXTI: Tungumálið er ljós hugsunarinnar, sagði John Stuart Mill, og þá er það sennilega einnig ljósið sem veitir Íslendingum innsýn í hugsun genginna kynslóða. Gildi þess að leggja rækt við íslensku er m.a. að glata ekki samhenginu í sögunni og að slíta ekki sambandið við íbúa landsins í 1100 ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar