Vilhjálmur og Siv - Staðardagskrá

Kristján Kristjánsson

Vilhjálmur og Siv - Staðardagskrá

Kaupa Í körfu

Umhverfisráðuneytið og Samband íslenskra sveitarfélaga endurnýja samning um Staðardagskrá 21 Um 40 sveitarfélög með um 250 þúsund íbúa taka þátt SIV Friðleifsdóttir umhverfisráðherra og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga skrifuðu undir nýjan samning um verkefnið Staðardagskrá 21 í skíðaskálanum Strýtu í Hlíðarfjalli í gær. MYNDATEXTI: Vilhjálmur Vilhjálmsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, og Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra undirrituðu samning um framhald verkefnisins Staðardagskrá 21 í Strýtu í Hlíðarfjalli. Vilhjálmur Vilhjálmsson formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga og Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra undirrituðu samning um áframhaldandi samstarf á verkefninu Staðardagskrá 21 í Strýtu í Hlíðarfjalli. mbl. Kristján.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar