Keflavíkurflugvöllur

Keflavíkurflugvöllur

Kaupa Í körfu

Ísland orðið hluti Schengen-svæðisins AÐILD Íslands að Schengen-samstarfinu hófst á sunnudag og hefur vegabréfaskoðun á innri landamærum Schengen-ríkjann 15 því verið afnumin. Um leið var tekið í notkun samtengt upplýsingakerfi (SIS) og gagnabankar með 1-2 milljón skráningum eftirlýstra einstaklinga og óæskilegra útlendinga sem fá ekki að koma til Íslands. MYNDATEXTI: Farþegar frá London og Glasgow ganga um svokallaða Gjá í nýrri viðbyggingu Leifsstöðvar. Líparít úr Hamarsfirði var notað í innréttingar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar