Rannís

Rannís

Kaupa Í körfu

Hvatningaverðlaun Rannsóknarráðs Íslands 2001 voru veitt í gær á ársfundi ráðsins. Verðlaunahafarnir eru tveir fræðimenn af yngri kynslóð, hvor á sínu sviði, þeir dr. Magnús Már Halldórsson tölvunarfræðingur og dr. Orri Vésteinsson, sagn- og fornleifafræðingur, en dómnefnd reyndist ómögulegt að gera upp á milli þeirra: Myndatexti: Dr. Magnús Már Halldórsson og dr. Orri Vésteinsson taka við Hvatningarverðlaununum úr hendi forseta Íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar