Aðalstræti fornleifar

Aðalstræti fornleifar

Kaupa Í körfu

Fornleifagröfturinn við Aðalstræti gengur samkvæmt áætlun Fundist hafa mannabústaðir frá víkingaöld FORNLEIFAGRÖFTURINN á horni Aðalstrætis og Túngötu gengur samkvæmt áætlun að sögn Mjallar Snæsdóttur fornleifafræðings, en honum á að vera lokið fyrir 1. júní. MYNDATEXTI: Verið er að undirbúa fornleifauppgröft á lóðinni Aðalstræti 16, en húsið sem þar stóð var fjarlægt fyrir skömmu. f.v. Petra Möesslein og Jannie Ebsen. Aðalstræti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar