Ísinn og lífsbjörgin

Ísinn og lífsbjörgin

Kaupa Í körfu

Íslendingar settust að við Winnipegvatn í Kanada 1875 og síðan hafa fiskveiðar í því verið ein helsta lífsbjörgin Steinþór Guðbjartsson blaðamaður og Kristinn Ingvarsson ljósmyndari fylgdust með veiðunum á ísnum í fylgd Roberts T. Kristjanson fiskimanns á Gimli nú undir lok vetrarvertíðar í mars. MYNDATEXTI: Þegar Bob hefur krækt í línuna dregur Raymond netið undir ísinn en Bob og Poncho leggja það niður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar