Hjólað á Laugavegi

Sverrir Vilhelmsson

Hjólað á Laugavegi

Kaupa Í körfu

Þegar Ásmundur Jónsson var sæmdur Fálkaorðunni fyrir skemmstu sögðu þeir sem til þekktu: Mikið var, enda löngu tímabært að heiðra mann sem lagt hefur svo mikið af mörkum til íslenskrar menningar, há- og lágmenn ingar, ef út í það er farið. Ási er hamhleypa í fleiri en einni merkingu. Hann hefur starfað að útgáfu á íslenskri tónlist frá því hann stofnaði Grammið með vinum sínum fyrir rúmum tveimur áratugum. MYNDATEXTI: Ási hefur aldrei tekið bílpróf og fer allra sinna ferða á reiðhjóli, sama hvernig viðrar. Hér er hann á ferð á Laugaveginum með Jóni Þór Birgissyni, Jónsa í Sigur Rós

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar