Nunnurnar í Hafnarfirði

Nunnurnar í Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

Á bak við luktar dyr Karmelklaustursins í Hafnarfirði sameinast tólf systur í bjargfastri trú sinni á Jesú Krist. Frá klukkan kortér í sex á morgnana sinna þær bænahaldi og vinnu og unna sér ekki hvíldar fyrr en seint er liðið á kvöld. MYNDATEXTI: 19:13 Að loknum kvöldverði og samverustund er aftur gengið til tíðabæna áður en vinnutörn kvöldsins við handverkið hefst. Þær systranna sem eru með hvítar slæður hafa enn ekki unnið lokaheit sitt. Þær sem eru nýkomnar í klaustrið klæðast gráum kufli

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar