Nunnurnar í Hafnarfirði
Kaupa Í körfu
Á bak við luktar dyr Karmelklaustursins í Hafnarfirði sameinast tólf systur í bjargfastri trú sinni á Jesú Krist. Frá klukkan kortér í sex á morgnana sinna þær bænahaldi og vinnu og unna sér ekki hvíldar fyrr en seint er liðið á kvöld. MYNDATEXTI: 11:10 Við vökvun í gróðurhúsinu. Nunnurnar rækta sjálfar alls kyns grænmeti, kryddjurtir og ávexti í garðinum sínum og þá kemur sér vel að hafa gróðurhús svo að plönturnar nái að dafna. "Það vex svo mikið af ávaxtatrjám úti í Póllandi og við erum svo glaðar að hafa tækifæri til að rækta hér ýmislegt sem við þekkjum að heiman, eins og kirsuberjatré, eplatré, vínber, plómur og jarðarber," útskýrir abbadísin í klaustrinu, móðir Agnes. "Á haustin fær hver systir kannski tvö epli en við fáum meira af plómutrénu. Það var mikið á því í fyrra og ávextirnir voru líka sætir og góðir vegna þess að sumarið var svo gott og mikil sól."
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir