Nunnurnar í Hafnarfirði
Kaupa Í körfu
Á bak við luktar dyr Karmelklaustursins í Hafnarfirði sameinast tólf systur í bjargfastri trú sinni á Jesú Krist. Frá klukkan kortér í sex á morgnana sinna þær bænahaldi og vinnu og unna sér ekki hvíldar fyrr en seint er liðið á kvöld. MYNDATEXTI: 9:35 Krakkarnir á leikskólanum Kató við St. Jósefsspítala í heimsókn hjá nunnunum til að forvitnast um líf þeirra. "Farið þið aldrei í sturtu eða bað?" spyr eitt krílið líkt og búningur systranna sé óaðskiljanlegur hluti þeirra. Börnin koma færandi hendi með kynstrin öll af heimabökuðu bakkelsi sem þau afhenda vinkonum sínum í klaustrinu í gegn um sérstaka vinduhurð. Ungviðið horfir stóreygt á þegar kökurnar hverfa inn um vinduna og birtast hinum megin við girðinguna sem skilur þau og nunnurnar að. Algjört hókus pókus!
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir