Robert-Bosch-stofnunin afhendir fótbolta

Sverrir Vilhelmsson

Robert-Bosch-stofnunin afhendir fótbolta

Kaupa Í körfu

ÞÝSKUBÍLLINN er heiti á kynningarátaki fyrir þýsku sem erlent mál á Íslandi fyrir börn og unglinga, en það er einnig í tengslum við heimsmeistarkeppnina í knattspyrnu í Þýskalandi 2006. Átakið er styrkt af Robert-Bosch stofnuninni í Þýskalandi og var það formlega tilkynnt í tengslum við málþing sem haldið var á afmæli Vigdísar Finnbogadóttur. MYNDATEXTI: Í tengslum við átakið fengu þau Sverrir Ingi Ólafsson, 11 ára, og Fjóla Gautadóttir, 8 ára, afhentan fótbolta með eiginhandaráritunum leikmanna þýska landsliðsins í knattspyrnu. Fyrir aftan þau eru Frank Albers frá Robert-Bosch-stofnuninni í Þýskalandi og Emilia Hartmann, heiðursræðismaður Íslands í Stuttgart í Þýskalandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar