Söngkeppni framhaldsskólanema

Skapti Hallgrímsson

Söngkeppni framhaldsskólanema

Kaupa Í körfu

Tónlist | Söngkeppni framhaldsskólanema fór fram á Akureyri MIKIÐ var sungið og fallega í Íþróttahöllinni á Akureyri á laugardagskvöldið þegar þar fór fram Söngkeppni framhaldsskólanema að viðstöddum um 2.000 áhorfendum sem skemmtu sér konunglega....Hrund Ósk, sem verður tvítug eftir nokkra daga, söng lagið Sagan af Gunnu sem fyrr segir; erlent lag sem Dee Dee Bridgewater söng á sínum tíma en Kristín Svava Tómasdóttir þýddi textann. Með Hrund komu fram systurnar Sigurbjörg Sæunn og Elín Vigdís Guðmundsdætur, dansarar, og Kristján Daðason, sem lék á trompet. MYNDATEXTI: Sigurvegari keppninnar, Hrund Ósk Árnadóttir úr MR.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar