Söngkeppni framhaldsskólanema

Skapti Hallgrímsson

Söngkeppni framhaldsskólanema

Kaupa Í körfu

Tónlist | Söngkeppni framhaldsskólanema fór fram á Akureyri MIKIÐ var sungið og fallega í Íþróttahöllinni á Akureyri á laugardagskvöldið þegar þar fór fram Söngkeppni framhaldsskólanema að viðstöddum um 2.000 áhorfendum sem skemmtu sér konunglega. MYNDATEXTI: Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra var heiðursgestur á Söngkeppninni. Henni á hægri hönd eru Birkir J. Jónsson og Dagný Jónsdóttir, þingmenn Framsóknarflokksins í kjördæminu, og Anna Katrín Guðbrandsdóttir, sem sigraði í keppninni fyrir tveimur árum fyrir hönd MA, þegar keppt var á sama stað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar