Katrín og Franz - Pakkið á móti frumsýnt

Skapti Hallgrímsson

Katrín og Franz - Pakkið á móti frumsýnt

Kaupa Í körfu

LEIKFÉLAG Akureyrar frumsýndi leikritið Pakkið á móti eftir Henry Adam á föstudagskvöld. Í leikritinu er fjallað um hinn vestræna heim eftir 11. september 2001. Vettvangur leiksins er stigagangur í fjölbýlishúsi í Lundúnum, þar sem býr fólk sem sumt hefur einangrað sig frá samfélaginu. MYNDATEXTI: Hjónin Katrín Friðriksdóttir og Franz Árnason, forstjóri Norðurorku.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar