Sumargjafir

Sumargjafir

Kaupa Í körfu

S umargjafir hafa tíðkast hér á landi frá 16. öld og eru - ótrúlegt en satt - mun eldri siður en jólagjafir. Lengi hefur og tíðkast að veita góðgjörðir á sumardaginn fyrsta, svonefndan sumarglaðning, líkt og greinir frá í Ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar frá 18. öld: "Á sumardaginn fyrsta, sem er fimmtudagur á milli 18. og 25. apríl, gefur hver heimilisfaðir fólki sínu eitthvert góðgæti af forða síðasta árs, t.d. reykta bringukolla, rikling, rafabelti og nýtt smér." MYNDATEXTI: Sápukúlur frá Liverpool: 75 kr. | Skopparaboltar frá Liverpool: 175 kr.stk. | Vatnsbyssa úr Pennanum: 298 kr. | Flugdreki frá Liverpool: 590 kr. | Húlahringur úr Dótabúðinni: 495 kr. | Frisbí-diskur úr Dótabúðinni: 195 kr. | Hjólabretti (lítið) úr Dótabúðinni: 995 kr. | Sippuband úr Dótabúðinni: 495 kr. | Brennibolti frá Liverpool: 395 kr. | Sjónauki úr Pennanum: 1.995 kr. | Teygjutvist úr Dótabúðinni: 495 kr. | Íslensku dýrin frá Máli & menningu: 590 kr. | Garðklóra úr Dótabúðinni: 495 kr. | Svampbolti úr Dótabúðinni: 585 kr. | Badmintonsett frá Liverpool: 630 kr. | Götukrít úr Pennanum: 218 kr.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar