Ragnheiður Steindórsdóttir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ragnheiður Steindórsdóttir

Kaupa Í körfu

Hlutverk: Amma mús. Leiksýning: Dýrin í Hálsaskógi eftir Thorbjörn Egner í Þjóðleikhúsinu 2003-5. Í hvaða atriði flýgur Amma mús? "Hún er á leið í vikulegt kökuboð til Marteins skógarmúsar, hún er einmitt amma hans. Þá birtist allt í einu Patti broddgöltur, sem vill éta Ömmu mús, en hún er svo heppin að rokið lyftir regnhlífinni sem hún er alltaf með, þannig að hún flýgur alla leið heim til Marteins og beint í partýið. Þarna eru beinlínis æðri máttarvöld sem bjarga henni frá broddgeltinum."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar