Stúdentakjallarinn

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Stúdentakjallarinn

Kaupa Í körfu

Fabrizio og Gunnhildur gerðu hlé á námi til að blása nýju lífi í starfsemi Stúdentakjallarans Við flesta háskóla í útlöndum eru kaffihús og barir þungamiðjan í félagslífi stúdenta; staðir þar sem hist er ýmist til að ræða fræðin eða almennt um heima og geima, slappa af frá náminu og skemmta sér. "Þegar ég kom hingað fyrst kom stúdentalífið mér mjög á óvart," segir Fabrizio Frascaroli sem stofnaði síðastliðið haust, ásamt unnustu sinni Gunnhildi Eyju Oddsdóttur Lund MYNDATEXTI: Fabrizio og Gunnhildur koma bæði "að utan" en í Stúdentakjallaranum eru þau eins og heima hjá sér.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar