David Brierley

David Brierley

Kaupa Í körfu

AÐ finna jafnvægið milli einstaklingsins og alþjóðasamfélagsins er eitt áhugaverðasta og um leið eitt flóknasta verkefnið á okkar dögum, að mati David Brierley, kennara og eins stofnanda Rudolf Steiner-háskólans í Osló í Noregi. Þar stýrir hann einnig Waldorf-kennaranámi en skólinn mun byrja með alþjóðlegt meistaranám nú í haust. MYNDATEXTI: David Brierley

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar