Mannfræðirannsóknir

Gunnar Hallsson

Mannfræðirannsóknir

Kaupa Í körfu

Bolungarvík | "Það er einstaklega áhugavert að rannsaka þær samfélagsbreytingar sem urðu hér í Bolungarvík í kjölfar þess að fyrirtæki Einars Guðfinnssonar fór í þrot og hætti starfsemi einn góðan veðurdag um miðjan síðasta áratug", segir Emilie Mariat, franskur mannfræðingur sem dvelur í Bolungarvík og vinnur að doktorsritgerð sinni þar sem hún tekur fyrir áhrif mikilla atvinnulífsbreytinga á mannlíf sjávarbyggða MYNDATEXTI: Í Víkinni Emilie Mariat mannfræðingur vinnur að doktorsritgerð um mannlífsbreytingar í íslensku sjávarplássi. Traðarhyrna gnæfir yfir bæinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar