H.C. Andersen í Bókasafni Garðabæjar

Brynjar Gauti

H.C. Andersen í Bókasafni Garðabæjar

Kaupa Í körfu

Vika bókarinnar | Ævintýraskáldið Hans Christian Andersen mætti í bókasafn Garðabæjar í gær í tilefni af Viku bókarinnar og las ævintýrin sín fyrir hugfangin börnin. Það er leikarinn Sigurður Skúlason sem birtist svo en þessar vikurnar er hann í hlutverki skáldsins í sýningunni Klaufar og kóngsdætur í Þjóðleikhúsinu sem sviðsett var í tilefni 200 afmælis H.C.Andersen.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar