Barnabókaverðlaun Reykjavíkur

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Barnabókaverðlaun Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

Ragnheiður Gestsdóttir er handhafi Barnabókaverðlauna menntaráðs Reykjavíkur 2005 fyrir bestu frumsömdu barnabókina, "Sverðberann", sem kom út árið 2004. Verðlaun fyrir bestu þýðingu barnabókar hlaut Guðni Kolbeinsson fyrir þýðingu bókarinnar "Abarat" eftir Clive Barker. Steinunn Valdís Óskarsdóttir afhenti verðlaunin við athöfn í Höfða í gær. MYNDATEXTI: Verðlaunahafarnir Ragnheiður Gestsdóttir og Guðni Kolbeinsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar