Vefsíðuopnun hjá Skógræktarfélagi Íslands

Eyþór Árnason

Vefsíðuopnun hjá Skógræktarfélagi Íslands

Kaupa Í körfu

Landbúnaðarráðherra Guðni Ágústsson og umhverfisráðherra Sigríður Anna Þórðardóttir opnuðu formlega sl. þriðjudag nýjan vef með leiðbeiningum um nýræktun skóga. Á heimasíðu Skógræktarfélags Íslands, www.skog.is, er nú að finna tengil sem leiðir inn á nýjan vef með leiðbeiningum um nýræktun skóga. Þessi vefur var formlega opnaður þriðjudaginn 18. apríl við athöfn á Hótel Reykjavík. Landbúnaðarráðherra Guðni Ágústsson og umhverfisráðherra Sigríður Anna Þórðardóttir opnuðu vefinn, sem nefnist: "Skógrækt í sátt við umhverfið". MYNDATEXTI: Guðni Ágústsson talar við athöfnina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar