Mikael Gunnlaugsson
Kaupa Í körfu
Erfitt er að eiga garð án þess að hafa til umráða sláttuvél. Þær eru til af mörgum gerðum en það henta ekki endilega samskonar vélar fyrir stór svæði og lítil - og svo eru til sláttuorf fyrir svæði sem ekki eru aðgengileg vélum. Sláttuvélar eru þau tæki sem garðeigendur í þéttbýli sakna hvað mest, séu þær ekki fyrir hendi vex grasið upp úr öllu valdi og menn verða að vaða grængresið til þess að komast leiðar sinnar. Í sveitinni er þetta svo sem allt í lagi, þá er grasið slegið og hirt fyrir skepnurnar en í görðum þéttbýlissvæða horfir þetta allt öðruvísi við, þá er lenskan að slá oft og hafa flatirnar snöggar. En þá er spurningin hvaða eiginleikum sláttuvél til þessara nota þarf að vera gædd? MYNDATEXTI: Mikael Gunnlaugsson með sláttuorf á hjólum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir