Fimmlembingar
Kaupa Í körfu
Sauðburðurinn í Norðurhlíð í Aðaldal byrjar mjög vel og er mikil frjósemi í fénu eins og oft áður þar á bæ. Þrílembi er þar algengt, en metið var slegið þegar ærin Þula var fimmlembd nú í vikunni og reyndust það þrjár gimbrar og tveir hrútar sem öll eru við ágæta heilsu. Þetta er í sjötta sinn sem ærin ber, en alls hefur hún eignast 21 lamb á sinni ævi. Á myndinni má sjá Agnar Kristjánsson, bónda í Norðurhlíð, sem er ánægður með lömbin ásamt barnabörnunum Lindu Elínu Kjartansdóttur og Sölva Reyr Magnússyni sem hafa auðsjáanlega gaman af að vera með í vorverkunum og óðum að verða liðtæk þótt ung séu að árum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir