Börn björguðust úr sjó á Snæfellsnesi

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Börn björguðust úr sjó á Snæfellsnesi

Kaupa Í körfu

GUÐRÚN Björk Sigurjónsdóttir, frænka barnanna sem voru hætt komin þegar þau duttu í sjóinn í Kolgrafafirði í fyrradag, segir þátttöku í skyndihjálparnámskeiðum algjörlega hafa skipt sköpum í því að þau lifðu slysið af. Segir hún mikilvægt að foreldrar og aðrir sem hafi með börn að gera sæki sér reglulega skyndihjálparþekkingu. MYNDATEXTI: Þóra Björg situr í fangi móðursystur sinnar, Guðrúnar Bjarkar, sem bjargaði henni úr sjónum með dyggri aðstoð dóttur sinnar, Mareyjar Þóru. Við hlið hennar situr systir Guðrúnar með dóttur sína, Auði Sif, í fanginu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar