Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks

Sverrir Vilhelmsson

Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks

Kaupa Í körfu

TÍU ár eru liðin í dag frá því Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur mynduðu ríkisstjórn og var því fagnað í gærkvöldi í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu, þar sem saman voru komnir flestir þeir 22 ráðherrar, sem setið hafa í ríkisstjórn MYNDATEXTI: Leiðtogar ríkisstjórnarflokkanna ásamt eiginkonum sínum í kvöldverðarboðinu í Ráðherrabústaðnum í gærkvöld. Davíð Oddsson utanríkisráðherra og Ástríður Thorarensen, eiginkona hans, og Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra og eiginkona hans, Sigurjóna Sigurðardóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar