Verðlaun veitt

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Verðlaun veitt

Kaupa Í körfu

UNGIR vísindamenn voru heiðraðir í Hátíðarsal Háskóla Íslands í gær, en þá voru afhent verðlaun í Landskeppni "Ungra vísindamanna á Íslandi". Það voru þær Lilý Erla Adamsdóttir, Una Guðlaug Sveinsdóttir og Valdís Ösp Jónsdóttir, nemendur í Menntaskólanum á Akureyri, sem hlutu verðlaunin fyrir verkefni sitt Nudd og nálægð, "Nuddgallinn". MYNDATEXTI: Nuddsamfellan er með litlum músum með löngum hölum sem rekja leiðina sem fingur nuddarans eiga að fara, allt eftir vísindalegri forsögn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar