Hafarnarungi - Róbert Arnar Stefánsson

Gunnlaugur Árnason

Hafarnarungi - Róbert Arnar Stefánsson

Kaupa Í körfu

Það er ekki nóg að hafarnarungar komist á legg og geti farið að bjarga sér sjálfir. Þá hefst hin eiginlega lífbarátta þeirra sem getur verið hörð og erfið. Hafernir þurfa að berjast fyrir lífi sínu þó friðaðir séu....Róbert Arnar Stefánsson fór á staðinn til að skoða hræið. Þá kom í ljós að um var að ræða ungan haförn frá síðasta sumri. Hann var ekki langt frá uppeldisstöðvum sínum, og drepist fyrr í vetur. Hræið var nokkuð heillegt en dánarorsök var ekki sjáanleg. MYNDATEXTI: Róbert Arnar Stefánsson með ungan haförn sem náði ekki að lifa af sinn fyrsta vetur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar