Íslandsglíman 2005

Sverrir Vilhelmsson

Íslandsglíman 2005

Kaupa Í körfu

PÉTUR Eyþórsson, glímukappi úr KR, varð glímukóngur Íslands um sl. helgi og tryggði sér þar með Grettisbeltið fræga annað árið í röð ... Hildigunnur Káradóttir, HSÞ, varð glímudrottning 2001 og Svana Hrönn Jóhannsdóttir, GFD, 2003, en hún er systir Sólveigar Rósar Jóhannsdóttur sem hefur verið glímudrottning tvö sl. ár. MYNDATEXTI: Grettisbeltið er merkasti og sögufrægasti gripurinn í íþróttasögu Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar