Stærðfræðikeppni

Stærðfræðikeppni

Kaupa Í körfu

VIÐ bjuggumst alls ekki við þessu. Við höfðum einsett okkur að vera jákvæð og ætluðum bara að hafa gaman af þessu, en það var náttúrlega stór bónus að vinna keppnina," sagði Sunna Þorsteinsdóttir í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi, en hún keppti ásamt Auðuni Skútu Snæbjarnarsyni, Eyþóri Gylfasyni og Kamillu Sól Baldursdóttur til sigurs í Norrænu KappAbel-keppninni sem haldin var í þriðja sinn í húsakynnum Kennaraháskóla Íslands í gær og fyrradag. MYNDATEXTI: Kamilla Sól Baldursdóttir, Auðunn Skúta Snæbjarnarson, Eyþór Gylfason og Sunna Þorsteinsdóttir, úr 9.B í Lundaskóla, unnu glæsilegan sigur í Norrænu KappAbel-keppninni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar