Fjölgun öryrkja

Eyþór Árnason

Fjölgun öryrkja

Kaupa Í körfu

Fjárhagslegir hvatar eru taldir eiga stóran þátt í að öryrkjum hefur fjölgað verulega skv. nýrri skýrslu sem unnin var fyrir hei Öryrkjum á Íslandi hefur fjölgað verulega á síðustu árum. Þetta hefur gerst þrátt fyrir miklar framfarir á sviði læknavísinda og bætt aðgengi almennings að allri heilbrigðisþjónustu. Jón Kristjánsson heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra kynnti í gær nýja skýrslu sem Tryggvi Þór Herbertsson, forstöðumaður Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands, vann að beiðni ráðherra um fjölgun öryrkja, ástæður hennar og afleiðingar. MYNDATEXTI: Tryggvi Þór Herbertsson kynnti öryrkjaskýrsluna á blaðamannafundi í gær. Við hlið hans eru Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra, Davíð Á. Gunnarsson ráðuneytisstjóri og Sæunn Stefánsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar