Kevin Cullinane heimsforseti JCI
Kaupa Í körfu
"ÉG GRÍNAST stundum með það að hlutverk mitt sé að ferðast um heiminn með ímyndaða garðkönnu og vökva þau fræ sem fyrirrennarar mínir hafa sáð og mögulega sjálfur ná að sá nokkrum fræjum í leiðinni sem vonandi ná að blómstra einhvern tímann í náinni í framtíðinni," segir Kevin Cullinane, heimsforseti JCI (Junior Chamber International), sem nýverið var staddur hér á landi. Var markmið heimsóknar hans að kynna sér starf JCI hérlendis og miðla heimamönnum af eigin reynslu, auk þess sem hann tók þátt í málþingi á vegum JCI um gildi félagsstarfs á vinnumarkaði. MYNDATEXTI: Aðspurður segist Kevin Cullinane, heimsforseti JCI, afar ánægður með hið þróttmikla starf JCI hérlendis sem hafi það að markmiði að stuðla að jákvæðum breytingum í samfélaginu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir