Lundarskóli

Kristján Kristjánsson

Lundarskóli

Kaupa Í körfu

Norræna KappAbel-stærðfræðikeppnin GRÍÐARLEG fagnaðarlæti brutust út á Akureyrarflugvelli um hádegisbil í gær, þegar nýkrýndir sigurvegarar í Norrænu KappAbel-stærðfræðikeppninni komu með áætlunarflugi Flugfélags Íslands frá Reykjavík. Fjórmenningarnir sem sigruðu í keppninni, eru í 9. bekk B í Lundarskóla og með þeim í för var kennari þeirra Sigurveig María Kjartansdóttir. MYNDATEXTI: Glaðbeittir sigurvegarar Nemendum Lundarskóla sem sigruðu í norrænu stærðfræðikeppninni og kennara þeirra var vel fagnað við komuna til Akureyrar í gær. Þórunn Bergsdóttir skólastjóri t.h. færði sigurvegurunum blómvendi framan við flugstöðina á Akureyrarflugvelli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar