Sigmar Ingason - Valþjófsstað
Kaupa Í körfu
Laxastigi við Lagarfossvirkjun hefur aldrei virkað eins og til stóð Egilsstaðir | "Laxastiginn í Lagarfossi lítur í rauninni vel út í augum veiðimanna og hönnuða. Málið er bara að sálarlíf laxa kann að vera öðruvísi heldur en þeirra sem hönnuðu stigann, þannig að það gæti verið þar eitthvað sem laxinum líkar ekki við. Svæðið er ekki vonlaust, það þarf bara þolinmæði til að finna út hvað er að og laga það," segir Sigmar Ingason hjá Stangveiðifélaginu Héraðsmönnum. Félagið gengst fyrir ráðstefnu um stangveiðimöguleika á Lagarfljótssvæðinu og úrbætur á laxastiganum við Lagarfoss nk. laugardag. MYNDATEXTI: Sigmar Ingason
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir