Kvennaskólinn - Kosningabarátta

Sverrir Vilhelmsson

Kvennaskólinn - Kosningabarátta

Kaupa Í körfu

ÞAÐ var mikill handagangur í öskjunni við Kvennaskólann í Reykjavík þegar nokkrir nemendur skólans, sem eru í framboði til stjórnar og skemmtiráðs, ákváðu nýverið að taka forskot á sælu stjórnartíðar sinnar með því að blása til nokkurs konar vorhátíðar með pylsum, trampólíni, sælgæti og leikjum og öðru tilheyrandi. MYNDATEXTI: Þessar stúlkur, þær Kristín Eygló Kristjánsdóttir og Heiðrún Ágústsdóttir, stunda nám á málabraut.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar