Hlíð - Viðbygging

Kristján Kristjánsson

Hlíð - Viðbygging

Kaupa Í körfu

Framkvæmdir hefjast við byggingu á Hlíð TVEIR íbúar á Hlíð, þau Irene Gook og Alfreð Jónsson, báru sig fagmannlega að þegar þau tóku fyrstu skóflustungu að nýbyggingu við Öldrunarstofnun Akureyrarbæjar við Hlíð. Þar verður hjúkrunarheimili með 60 einstaklingsherbergjum, eldhús, matsalur og búningsaðstaða fyrir starfsfólk, en alls verður byggingin tæpir 4.000 fermetrar að stærð, vestan núverandi bygginga. Jafnframt var undirritaður verksamningur við Trétak í Dalvíkurbyggð sem átti lægsta tilboð í verkið, rúmar 653 milljónir króna. MYNDATEXTI: Skóflustunga Alfreð Jónsdóttir og Irene Gook tóku fyrstu skóflustungurnar að nýrri viðbyggingu við Dvalarheimilið Hlíð í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar