Safnarasýning í Gerðubergi

Safnarasýning í Gerðubergi

Kaupa Í körfu

Að safna getur ýmist verið árátta, þörf eða þrá og með ólíkindum hverju fólki dettur í hug að safna. Ælupokar, brotajárn og ölflöskumiðar voru á meðal þess sem Kristín Heiða Kristinsdóttir skoðaði með Ólafi Engilbertssyni sýningarstjóra á Stefnumóti við safnara sem verður opnað í Gerðubergi í dag. MYNDATEXTI Verk eftir myndlistarkonuna Guðrúnu Öyahals þar sem hún notar brúðuparta en hún safnar m.a. brúðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar