Fundur

Þorkell Þorkelsson

Fundur

Kaupa Í körfu

MAGNÚS Karl Magnússon, sérfræðingur í blóðmeinafræði, hlaut vísindaverðlaunin 2005 sem afhent voru á ársfundi Landspítalans í gær. Verðlaunin nema 2,5 milljónum króna og voru veitt úr verðlaunasjóði í læknisfræði sem stofnaður var af læknunum Árna Kristinssyni og Þórði Harðarsyni fyrir um 20 árum. Fyrsta styrk úr sjóðnum hlaut Ingileif Jónsdóttir, líffræðingur og ónæmisfræðingur, á síðasta ári.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar