Landbúnaðarháskóli Íslands

Sverrir Vilhelmsson

Landbúnaðarháskóli Íslands

Kaupa Í körfu

Þeir sem eru með matjurtargarð til heimilisnota vita að nauðsynlegt er að undirbúa garðinn snemma vors til að nýta sprettutímann sem best. "Fyrst er að ákveða hvað skal rækta," segir Gunnþór K. Guðfinnsson, ræktunarstjóri lífrænnar ræktunar, hjá Landbúnaðarháskóla Íslands. "Gott er að byrja með tegundir sem er einfalt og auðvelt að rækta eins og hreðkur, kartöflur, næpur, grænkál MYNDATEXTI:Plantað út með plöntupinna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar