Matthías Halldórsson

Matthías Halldórsson

Kaupa Í körfu

Matthías Halldórsson aðstoðarlandlæknir segir, að þegar serótónín-lyf komu á markað í kringum 1990 hafi þau haft allt aðrar aukaverkanir en eldri geðdeyfðarlyf. "Þau virkuðu ekki endilega betur á geðdeyfð en gömlu lyfin, en menn voru fullir bjartsýni, því margir höfðu hætt á eldri lyfjunum vegna aukaverkana á borð við munnþurrk og sjóntruflanir. MYNDATEXTI: Matthías Halldórsson aðstoðarlandlæknir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar