Guðrún Halldórsdóttir

Þorkell Þorkelsson

Guðrún Halldórsdóttir

Kaupa Í körfu

Ég er fædd í kreppunni, 1935, í húsi sem hét Bjarmahlíð og stóð við Laugarásveg. Þetta var sumarhús kaupmanns, sem var með búð í Bankastræti og foreldrar mínir; Þorbjörg Jónsdóttir og Halldór Jónsson,fengu að búa í því á veturna. En á sumrin urðu þau að finna annan samastað. Svo byggði pabbi, en hann var smiður, viðbót við geymsluskúr á lóðinni og eftir það bjuggum við þar á sumrin en í hinu húsinu á veturna MYNDATEXTI: Guðrún Halldórsdóttir: Galdurinn er að leiðbeina fólki til þess að læra sjálft.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar