Íslandsglíman 2005

Sverrir Vilhelmsson

Íslandsglíman 2005

Kaupa Í körfu

Elsta íþróttamót landsins fór fram um síðustu helgi. Þarna er átt við Glímukeppni Íslands þar sem keppt er um elsta verðlaunagrip landsins og líklega þann verðmætasta, Grettisbeltið. MYNDATEXTI: Handtak; upphaflega til að gefa til kynna að menn séu óvopnaðir. Núna tákn íþróttamennsku, í upphafi hverrar glímu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar