Íslandsglíman 2005

Sverrir Vilhelmsson

Íslandsglíman 2005

Kaupa Í körfu

Elsta íþróttamót landsins fór fram um síðustu helgi. Þarna er átt við Glímukeppni Íslands þar sem keppt er um elsta verðlaunagrip landsins og líklega þann verðmætasta, Grettisbeltið. MYNDATEXTI: Grettisbeltið. Forláta gripur úr silfri, smíðaður af Erlendi Magnússyni, og fyrst keppt um það árið 1906.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar