Tízkusýning hjá Iðnskólanum í Óperunni

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Tízkusýning hjá Iðnskólanum í Óperunni

Kaupa Í körfu

MENNTUN | Tískusýning hönnunardeildar Fjölbrautaskólans í Breiðholti ÁTTA nemendur á handíðasviði listnámsbrautar Fjölbrautaskólans í Breiðholti kynntu í síðustu viku lokaverkefni sín á tískusýningu í Íslensku óperunni. Undirbúningur nemendanna, sem allir eru kvenkyns, stóð alla vorönnina, enda sýndi hver þeirra þrjá alklæðnaði sem sprottnir voru úr hugmynd sem varð svo að teikningu, síðan sniði og að lokum flík. MYNDATEXTI: Bergrún Stefánsdóttir hannaði og saumaði þennan kjól sem hluta af galalínunni. Bergrún sýnir kjólinn sjálf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar